Gerðuberg: Difference between revisions
Appearance
Content deleted Content added
m 10 Versionen |
Importartikel |
||
Line 1: | Line 1: | ||
{{Importartikel}} |
|||
[[Mynd:GerdubergSnaefellsnesIce.JPG|thumb|250 px|Gerðuberg á Snæfellsnesi]] |
[[Mynd:GerdubergSnaefellsnesIce.JPG|thumb|250 px|Gerðuberg á Snæfellsnesi]] |
||
'''Gerðuberg''' á [[Snæfellsnes]]i er hamrabelti úr grágrýti, myndarlegur og reglulegur [[stuðlaberg]]shamar. Það er í 46 km fjarlægð frá Borgarnesi í [[Hnappadalur|Hnappadal]] á innanverðu [[Snæfellsnes]]i. |
'''Gerðuberg''' á [[Snæfellsnes]]i er hamrabelti úr grágrýti, myndarlegur og reglulegur [[stuðlaberg]]shamar. Það er í 46 km fjarlægð frá Borgarnesi í [[Hnappadalur|Hnappadal]] á innanverðu [[Snæfellsnes]]i. |
||
Line 13: | Line 15: | ||
{{vefheimild|url=http://vesturland.is/Afthreyingogstadir/Ahugaverdirstadir|titill=Vesturland.is - Afþreying og staðir|mánuðurskoðað=15. júlí|árskoðað=2010}} |
{{vefheimild|url=http://vesturland.is/Afthreyingogstadir/Ahugaverdirstadir|titill=Vesturland.is - Afþreying og staðir|mánuðurskoðað=15. júlí|árskoðað=2010}} |
||
{{stubbur|landafræði|Ísland}} |
{{stubbur|landafræði|Ísland}} |
||
<!-- |
|||
[[Flokkur:Snæfellsnes]] |
[[Flokkur:Snæfellsnes]] |
||
[[Flokkur:Jarðfræði Íslands]] |
[[Flokkur:Jarðfræði Íslands]] |
||
--> |
Revision as of 15:55, 13 January 2014
thumb|250 px|Gerðuberg á Snæfellsnesi Gerðuberg á Snæfellsnesi er hamrabelti úr grágrýti, myndarlegur og reglulegur stuðlabergshamar. Það er í 46 km fjarlægð frá Borgarnesi í Hnappadal á innanverðu Snæfellsnesi.
Gerðuberg er hluti af basalthrauni sem rann á Tertíer. Hraunið er óvenju fallega stuðlað og eru stuðlarnir mjög reglulegir 1 - 1,5 m í þvermál og eru 14 metra háir þar sem þeir eru hæstir.
Gerðuberg er á náttúruminjaskrá.
Nálægir staðir
- Eldborg , Ölkelda , Löngufjörur , Borg á Mýrum .