Jump to content

Gerðuberg

From Wikipedia, the free encyclopedia

This is an old revision of this page, as edited by Itti (talk | contribs) at 15:55, 13 January 2014 (Importartikel). The present address (URL) is a permanent link to this revision, which may differ significantly from the current revision.

Template:Importartikel

thumb|250 px|Gerðuberg á Snæfellsnesi Gerðuberg á Snæfellsnesi er hamrabelti úr grágrýti, myndarlegur og reglulegur stuðlabergshamar. Það er í 46 km fjarlægð frá Borgarnesi í Hnappadal á innanverðu Snæfellsnesi.

Gerðuberg er hluti af basalthrauni sem rann á Tertíer. Hraunið er óvenju fallega stuðlað og eru stuðlarnir mjög reglulegir 1 - 1,5 m í þvermál og eru 14 metra háir þar sem þeir eru hæstir.

Gerðuberg er á náttúruminjaskrá.

Nálægir staðir

Heimild

Template:Vefheimild Template:Stubbur