Gerðuberg
Appearance
thumb|250 px|Gerðuberg á Snæfellsnesi Gerðuberg á Snæfellsnesi er hamrabelti úr grágrýti, myndarlegur og reglulegur stuðlabergshamar. Það er í 46 km fjarlægð frá Borgarnesi í Hnappadal á innanverðu Snæfellsnesi.
Gerðuberg er hluti af basalthrauni sem rann á Tertíer. Hraunið er óvenju fallega stuðlað og eru stuðlarnir mjög reglulegir 1 - 1,5 m í þvermál og eru 14 metra háir þar sem þeir eru hæstir.
Gerðuberg er á náttúruminjaskrá.
Nálægir staðir
- Eldborg , Ölkelda , Löngufjörur , Borg á Mýrum .